Rauška

Hannes Boy býður ykkur innilega velkomin á einn sérstæðasta veitingastað á Íslandi. Staðurinn er einstaklega vel staðsettur við smábátahöfnina á

Hannes Boy


Hannes Boy býður ykkur innilega velkomin á einn sérstæðasta veitingastað á Íslandi.

Staðurinn er einstaklega vel staðsettur við smábátahöfnina á Siglufirði og geta gestir hans því notið útsýnis yfir höfnina og fylgst með sjómönnum landa afla af trillum sínum sem síðar gæti ratað á diska gestanna.

Markmið Hannes Boy er að veita viðskiptavinum sínum einstaka upplifun með hágæða mat og framúrskarandi þjónustu á hagstæðu verði. Hannes Boy notast eingöngu við ferskt hráefni sem einvala lið matreiðslumanna og þjóna útbúa og bera fram.

Hannes Boy dregur nafn sitt af látnum sjóara frá Siglufirði sem hélt mikið til við smábátahöfnina. Hannes var í miklu uppáhaldi hjá Siglfirðingum og barngóður mjög en viðurnefnið fékk hann við einkunnarorð sín „BOY“.

Mynd augnabliksins

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Póstlisti

Auglżsingar

siglo.is
Markašsstofa noršurlands

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf